Video fr Rally Reykjavk

Nokkrar klippur af PACTA Rallyteam fr Rally Reykjavk 2014. Myndataka og klipping Bragi rarson


Myndir fr Rally Reykjavk

DmdalurEins og flestir vita lauk Rally Reykjavk um sastlina helgi. Vi brur urum fr a hverfa rija og sasta degi inn Kaldadal me brotin millikassa. Vi vorum 9 sti og me ruggt forskot jeppaflokknum.

Miklar endurbtur voru gerar blnum fyrir keppnina og reyndust r vel en v miur vildi blessai millikassinn ekki fara lengra.

Myndir r rallinu af okkur er komi albm hrhttp://ehrally.blog.is/album/rally_reykjavik_2014/

Mynd: Kristjn rmarsson


Degi tv loki

10660272_10203879969953619_6590642253145608345_n.jpgDagur tv a kveldi kominn. Staan eftir daginn er annig a strkarnir leia jeppaflokkinn me rmlega tveggja og hlfs mntu forskoti nsta bl og eru 11. sti yfir heildina.

Dagurinn tk tluvert ar sem eir lentu a sprengja tv dekk og keyru san bremsulausir nnast allan Dmadal, rtt um 23 klmetra. En rtt fyrir allt skiluu eir sr park ferme kvld sem skiptir nttrlega mestu.

Dmnefnd hefur ekki enn teki kvrun um hvort a leiin um fangagil gildi ar sem nokkrar hafnir ku vitlausa lei og hefur leiin veri kr og bur rskurar. Fari svo a leiin veri tekin gild munu strkarnir mgulega fara upp um tv til rj sti ar sem a eir voru me mjg gan tma eirri lei og fru rtta lei a skrist vonandi strax fyrramli.

Enn er samt heill dagur eftir og margt getur gerst ar sem enn eru eftir sj srleiar og eirra meal erfi og skemmtileg lei um Kaldadal.

Yfir og t
PACTA Rallyteam

Mynd: Halldr Bjrnsson teki Dmadal dag.


Dagur eitt bin

10641105_10152360121592775_5780156021921140580_n.jpg

er degi eitt af remur loki Rally Reykjavk.Bi a aka fjrar af tuttugu srleium. Eftir daginn eru strkarnir 10. sti heildarkeppninni en 1. sti jeppaflokki. a verur a teljast gott enda eru eir a venja sig vi msar breytingar sem bi er a gera blnum fr v fyrra.

morgun verur byrja a aka Hekluna en allar nema tvr af srleium dags tv vera eknar Suurlandinu. Dagurinn verur strembinn en skemmtilegur

Bllinn er klr fyrir tk morgundagsins og strkarnir lka. PACTA Rallyteam

Mynd:www.sunnlenska.is


Undirbningur fyrir Rally Reykjavk

Undirbningur fullum gangi hj PACTA Rallyteam!

10574219_715738205178040_874661431130321736_n.jpg


Fjrir dagar Rally Reykjavk

Aeins fjrir dagar a fjri byrji! Rsr fyrsta dags hr a nean og svo er endurraa eftir dag eitt.

 1. Baldur Haraldsson / Aalsteinn Smonarson
 2. Henning lafsson / rni Gunnlaugsson
 3. Danel Sigurarson / sta Sigurardttir
 4. Sigurur Bragi Gumundsson / Bjrgvin Benediktsson
 5. r Lni Svarsson / Sigurjn r rastarson
 6. Sigvaldi Jnsson / Skafti Sklason
 7. Gunnar Karl Jhannesson / Witek Bogdanski
 8. Baldur Arnar Hlversson / Guni Freyr marsson
 9. Sigurur Arnar Plsson / Brynjar S Gumundsson
 10. Gunnlaugur Einar Briem / Jhannes Jhannesson
 11. Kri Sveinsson / Bjrgvin Hermannsson
 12. Dali (rn Inglfsson) / skar Jn Hreinsson
 13. Heimir Snr Jnsson / Halldr Gunnar Jnsson
 14. Alan Paramore / TBN
 15. Marc Paynter / TBN
 16. Gari Hazelby / TBN
 17. John Hickinbotham / TBN
 18. Steve Partridge / TBN


Fimm dagar Rally Reykjavk

Fimmdagar a Rally Reykjavk byrji! PACTA Rallyteam er a sjlfsgu skr til leiks og a er mikil tilhlkkun innan lisins Bllinn hefur teki miklum breytingum sustu vikur og bi a endurnja miki honum m.a. kominn nr litur kaggann! Meira sar.

Video r Rally Reykjavk 2012

Video innan r blnum r Rally Reykjavk 2012. Sm kafli lei um Heklu.


Fyrsta rallkeppni sumarsins fr fram rigningu og roki

Baldur og GuniFyrsta umferin slandsmtinu rallakstri fr fram dag roki, oku og grenjandi rigningu. 12 blar hfu keppni en 8 blar luku leik og ku alla 95 srleia km. Fjrar srleiar voru eknar um Djpavatn og tvr um Hvaleyravatn. essi keppni reyndi miki blana en Djpavatni hefur oft veri betra standi en dag.

Hilmar Bragi og Elvar tku forustuna fyrstu lei Evo 7. llum a vrum tk Baldur Arnar og Guni annan besta tmann smu lei en eir aka non turbo flokki Subaru Imprezu. eir flagar ku lista vel essari keppni.

Systkinin Danel og sta fru hraast allra annari lei og sndu hversu mgnu au eru en v miur urftu au fr a hverfa riju lei me brotinn dempara.

Besta tmann riju lei tku Hilmar og Elvar og voru eir 18 sekndum undan eim Baldri og Aalsteini sem aka Subaru Imprezu. Eftir essar rjr ferir voru fyrstu tv stin orin nokku rugg. Hilmar og og Elvar voru komnir me gott forskot Baldur og Aalstein og sigldu essar tvr hafnir nokku lygnann sj og var eim ekki gna af rum keppendum.

Gunnar og ElsaSlagurinn um rija sti var fullum gangi milli annars vegar Jhannesar og sgeirs og hins vegar Baldurs Arnars og Guna. egar fjrum leium var loki um Djpavatn voru Baldur og Guni rija sti 16 sekndum undan Jhannesi og sgeiri og aeins tvr leiir eftir um Hvaleyravatn. En rall er ekki bi fyrr en v er loki! Jhannes og sgeir hrifsuu rija sti af eim Baldri Arnari og Guna og voru 2 sekndum undan eim egar yfir lauk. Baldur og Guni sigruu engu a sur non turbo flokkinn rugglega og geta veri stoltir af frammistu sinni essari keppni.

fimmta sti lentu eir flagar Gumundur og lafur samt v a vera ru sti non turbo.

Sjtta sti fll skaut Gunnars Karls og Elsku Kristnar sem ku mjg vel en Gunnar er aeins 17 ra gamall og sndi hann mikla skynsemi a koma etta flugum bl heilum mark v a er meira en a segja a a skila sr mark eftir svona keppni. Gaman verur a fylgjast me eim nstu mtum. Sigvaldi og Skafti lentu sjunda sti flugum Subaru og hefur Sigvaldi btt sig fr v fyrra en undirritaur myndi vilja sj tluvert meiri grimmd fr eim. ttunda og sasta sti lentu au Sigurur li og Malin Brand.

Nokkrir frleiksmolar r rallinu dag.

Fjrar hafnir nu besta tma srlei rallinu en sex leiar voru eknar

rr slandsmeistarar mttust essari keppni: rkjandi slandsmeistarar Henning og rni sem fllu v miur r leik strax fyrstu lei, Hilmar Bragi slandsmeistari 2011 og 2012 og san Danel og sta slandsmeistarar 2006 og 2007.

Gunnar Karl aeins 17 ra tk sinn fyrsta srleia sigur (glsilegt) en stafestar fregnir herma a aeins tveir menn hafa n v etta ungir, Gunnar Karl og Rnar Jnsson fyrrum slandsmeistari til margra ra.

nstsustu lei um Hvaleyravatn festist bremsan hj Baldri og Guna og enduu eir taf og tpuu eir rija stinu essu.

Af eim fjrum blum sem fllu r leik voru rr eirra Subaru.

24 keppendur voru me og rr voru a keppa snu fyrsta ralli.

Sj af tlf blum sem hfu leik voru hvtir ea me miki hvtt blnum. Ekki fleiri hvta bla :).

liakeppninni leia Dos Baldros ea eir Baldur og Aalsteinn og Baldur Arnar og Guni.

Hilmar og Elvar

Nsta keppni fer fram eftir tvr vikur en a er Akstursrttaflag Suurnesja sem munu halda keppni.

Myndir fengnar a lni hj Formanni BKR ri Bragasyni.


Fyrsta umfer slandsmtsins ralli

elvaro 9110Fyrsta umfer slandsmtsins rallakstri fer fram um helgina. Sex srleiar vera eknar. Fyrstu fjrar srleiirnar eru um hi margfrga Djpavatn og sustu tvr leiarnar eru um Hvaleyravatn.

a er Bifreiarttaklbbur Reykjavkur sem heldur essa keppni en eir halda rjr keppnir af eim fimm sem fara fram slandsmtinu 2014.

12 blar eru skrir til leiks og ef teki er mi af eim sem skrir eru m reikna me mikilli barttu um fyrstu stin rallinu. Aeins eru rjr hafnir non turbo flokki en s flokkur hefur veri str undanfarin r en stainmta til leiksmargir grubbu N blar sem er gaman a sj.

Inn www.bikr.is m finna rsr rallsins sem og upplsingar um lokanir vega og svo framvegis. Svo er hgt a fylgjast me beinum tmum hr http://www.tryggvi.org/rallytimes/index.php?RRComp=36&RRAction=4

Mynd: Baldur og Aalsteinn mta til leiks flugri Subaru bifrei og eru eir a aka essum bl anna sinn en eir festu kaup honum rtt fyrir haustralli fyrra.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband